Ertu frumkvöðla-, heilsuáhuga-, viðskiptahugsandi manneskja sem elskar að hjálpa fólki?

Í 23 ár hef ég starfað sjálfstætt við að leiðbeina fólki með lífsstílslausnir og viðskipti í nokkrum löndum og náð oft frábærum árangri á því ferðalagi 

Átið 2017 fór ég á ráðstefnu „heilsuklúbbsstjóra“ á Írlandi til að kynna mér fyrirbæri „heilsuklúbba“. Írar hafa verið frumkvöðlar í Evrópu við uppbyggingu á heilsuklúbbum þar sem klúbbar virkja frumkvöðlakraft einstaklinga við að byggja upp fólk og samfélög á algerlega magnaðan hátt.

Á ráðstefnunni varð ég vitni að gríðarlegum lífsstílsárangri fólks á öllum aldri.  Margir höfðu bókstaflega risið að eigin sögn úr „ruslatunnu“ samfélagsins eftir að hafa endað á þeim stað vegna heilsubrests sem oft stafaði að röngum lífsstíl yfir mörg ár og jafnvel áratugi.  Umhverfið, fólkið og lausnirnar sem klúbbarnir buðu upp á voru að hitta í mark við að innleiða nýjar betri lífsstílsvenjur og þannig stórkostlegum árangri.

Fólkið sem stýrði klúbbunum hafði að sama skapi byggt frábæra afkomuleið sem skapaði vaxandi tekjur í samræmi við vaxandi fjölda þeirra sem náðu árangir í klúbbnum.

Nú hafa fyrstu klúbbarnir farið af stað á Íslandi og í gegnum þá eru yfir 300 manns að breyta lífi sínu í og fjölgar daglega! ATH Myndirnar í videoinu hér að ofan eru úr klúbbnum á Garðatorgi

Á síðustu vikum og mánuðum höfum við aðlagað viðskiptakerfi og ferla í klúbbum að íslenskri menningu, lögum og reglum en það er undirstaðan fyrir fjölgun og vexti heilsuklúbba á Íslandi.

Á næstu misserum mun klúbbum fjölga jafnt og þétt og fjöldi fólks mun breyta lífi sínu í gegnum þetta magnaða fyrirbæri sem við köllum: Level 10 heilsukúbba.

Hrafn Ágústsson - lífsstílsleiðbeinandi og Level 10 heilsuklúbbstjóri

P.s.  Þannig að núna er kominn tími á næst skref sem er að opna fleiri klúbba! Ef þú vilt taka þátt með okkur að byggja klúbb í þínu umhverfi og breyta lífi fólks og byggja með okkur þinn/þína eigin klúbb/a hafðu þá samband við við okkur í gegnum formið hér að neðan

Viðskiptakerfið fyrir verðandi/núverandi Level 10 klúbbstjóra….

 

Heilsuklúbbur lyftir samfélagi:

 

Næringarástríða breytist í heilsuklúbb

 

Hvað segja klúbbmeðlimirinir?

Hvernig er hægt að taka þátt í að byggja klúbb/a, byggja upp fólk og byggja viðskipti?

2 leiðir:

Leið 1 - Í gegnum núverandi klúbb

 • Verða klúbbmeðlimur upplifa klúbbinn frá viðskiptavinasjónarhorni

 • Verða hluti af leiðbeinendateymi klúbbsins og fara í gegnum leiðbeinendaþjálfun klúbba - Smásölutekjur

 • Byggja upp lítinn vaxandi klúbb inn í þeim klúbb sem þú starfar - Smásölu- og heildsölutekjur

 • Ef þú kýst: Af stað með eigin klúbb - Smásölu-, heildsölutekjur og umboðslaun

Leið 2 - Af stað með nýjan klúbb í þínu umhverfi

 1. Leiðbeinandinn þinn leiðbeinir þér og aðstoðar þig að fá aðgang að viðskiptakerfum Level 10 klúbba

 2. Ákveða staðsetningu - Heimaklúbbur eða í sérhúsnæði (30 fm)

 3. Leggja upp starfið í klúbbnum

 4. Fylla klúbbinn - Fylgja viðskiptaskrefum Level 10 klúbba

 

Viðskiptaskref Level 10 klúbba

Þeir sem við samþykkjum að opna klúbb með (eftir umsókn hér að neðan) fá Level 10 klúbbviðskiptakerfið okkar í smátriðum auk þess sem við erum með öfluga aðstoð og þjálfunarkerfi fyrir alla klúbba. Okkar markmið er að þeir klúbbar sem fara af stað blómstri.

 1. Uppsetning klúbbs - Heima eða leiguhúsnæði - leigusamningar o.sfrv. - Level 10 viðskiptaskref

 2. Þjálfun klúbbeigenda - Level 10 viðskiptaskref

 3. Ferlar klúbbmeðlima í klúbb og starfsemi klúbbs lögð upp - Level 10 viðskiptaskref

 4. Level 10 venjukerfið innleidd - Level 10 viðskiptaskref

 5. Markaðsleiðirnar 5 innleiddar og klúbburinn fylltur - Level 10 viðskiptaskref

 6. Fjármálaskipulag og áætlun klúbbs innleidd

„Linkur“ fyrir verðandi/núverandi klúbbstjóra á Level 10 viðskiptakerfi….

Screenshot 2019-07-13 at 21.40.29.png
Screenshot 2019-07-13 at 21.40.29.png